Opið íþróttamót Skagfirðings

Skráningu lýkur í kvöld 12. júní kl 20:00

12.06.2019 - 09:00
 Opið íþróttamót Skagfirðings verður haldið á félagssvæði Skagfirðings, Sauðárkróki helgina 15.-16.júní.
 
Flokkar sem í boði verða:
Opinn flokkur: T3, V2, F2, T4, gæðingaskeið og 100m skeið
1.flokkur: T3, V2, F2 og T4
2.flfokkur: T7 og V5
Ungmennaflokkur: T3, V2, F2 og T4
Unglingaflokkur: T3 og V2 
Barnaflokkur: T7 og V5
Pollaflokkur
 
Skráning fer fram á sportfengur.com
Mótshaldari Skagfirðingur. Skráningu lýkur 12. júní kl 20:00
 
Mótanefnd áskilur sér þann rétt að sameina flokka eða fella niður greinar ef skráning er dræm.