Dagskrá Gæðingamóts Geysis 15-16 júní

14.06.2019 - 07:37
 Dagskráin er birt með fyrirvara um mannleg mistök. Ráslistar munu birtast seinna í dag og mun vera blandaður ráslisti opinn og áhugamanna í B-flokki og A-flokki.
 
Laugardagur 15.júní
kl 8:30 B-flokkur ungmenna - 5 keppendur
kl 9:00 B-flokkur opinn og áhugamanna blandaður ráslisti - 33 keppendur
kl 12:00 Matarhlé
kl 13:00 Unglingaflokkur - 13 keppendur
kl 14:00 Barnaflokkur - 17 keppendur
kl 15:30 kaffi
kl 16:00 Skeiðleikar 250m, 150m, 100m skeið
kl 17:30 A-flokkur ungmenna
kl 17:40 A-flokkur opinn og áhugamanna blandaður ráslisti - 32 keppendur
 
 
Sunnudagur 16.júní
kl 9:00 B-úrslit unglingaflokkur
kl 9:30 B-úrslit barnaflokkur
kl 10:00 A-úrslit B-flokkur ungmenna
kl 10:30 A-úrslit B-flokkur
kl 11:00 A-úrslit B-flokkur áhugamanna
kl 11:30 Pollaflokkur
kl 12:00 matur
kl 13:00 A-úrslit barnaflokkur
kl 13:30 A-úrslit unglingaflokkur
kl 14:00 A-úrslit A-flokkur áhugamanna og ungmenna
kl 14:30 A-úrslit A-flokkur
 
Dagskrá er birt með fyrirvara um mannleg mistök