Framlengdur skráningafrestur á Íslandsmót

25.06.2019 - 08:24
 Ákveðið hefur verið að framlengja skráningafrest á Íslandsmót í hestaíþróttum um einn sólarhring.
 
Skráningu lýkur því kl.23:59 þriðjudaginn 25.júní. Skráning fer fram á www.sportfengur.com