Búið að ona fyrir skráningar á Fjórðungsmót Austurlands 2019

27.06.2019 - 15:49
 Búið er að opna fyrir skráningar á vefsíðunni: Sportfengur.com. Skráningagjald í öllum flokkum er kr. 5000 í öllum keppnisgreinum. Skráningargjald er hægt að greiða með millifærslu á 0172-26-5153 kt 681188-2589 og kvittun send á netfang [email protected]
 
Skráningarfrestur rennur út 4. júlí 2019
 
Formenn hestamannafélaganna eru ábyrgir fyrir skráningu í A- og B-Flokk - (Gæðingaflokkur 1)
 
Keppenur í Áhugamannaflokkum skrá sig sjálfir í A- og B-flokk - (Gæðingaflokkur 2), Tölt, T3 Opin flokkur en þáttakendur yngri en 21 árs skrá sig í Tölt, T3 – Opinn flokkur – (2. Flokkur)
 
Keppendur í Tölti T1, Barna- Unglinga- og Ungmennaflokk og kappreiðar skrá sig einnig í gegnum Sportfengur.com