Oz streymir frá Íslandsmóti

01.07.2019 - 12:52
 Oz mun streyma beint frá öllu Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fer fram 2.-7.júlí. Dagpassi kostar 2.490kr en vikupassi kostar 5.490kr. 
 
Hér er bein slóð á síðuna https://www.oz.com/islandsmot þar sem hægt er að kaupa aðgang.