Meistaradeild auglýsir eftir liðum fyrir deildina 2020

24.07.2019 - 13:26
Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir liðum til þátttöku í mótaröð deildarinnar 2020. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2019 og senda skal umsóknina á netfangið [email protected] Í umsókninni þarf að koma fram liðseigendur og knapar liðsins. 
 
Hægt er að nálgast leikreglur Meistaradeildarinnar inn á heimasíðu deildarinnar 
 
 
Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum"