Fákaflug 2019 á Sveitasælu

01.08.2019 - 22:53
 Fákaflug á Sveitasælu,  Opið gæðingamót. Völlurinn við Flæðagerði.
 
Föstudagur.16. ágúst. 
Byrjar kl: 16.00
Laugardagur. 17.ágúst. 
Byrjar kl:10.00
Kl.17.00 Kappreiðar. 
Kl.18.00 Grill.
 
Forkeppni
Tölt
A-flokkur
B-flokkur
B-flokkur áhugamanna 
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Pollaflokkur
 
Skráning hefst 30. júlí og lýkur 12. ágúst. 
Skráning berist í gegnum Sportfeng. 
Vinsamlegast sendið kvittun skráningargjalds á [email protected]
Skráningargjald er kr. 3500.
Skráning í pollaflokk fer fram á staðnum og ekkert skráningargjald.
Skráningargjöldin tvöfaldist sé skráð eftir síðasta skráningardag.