Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2019

22.10.2019 - 12:20
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins liggja fyrir. Verðlaunin verða veitt á Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu 2. nóvember. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi og miðapantanir sendar á netfangið [email protected]

Tilnefningar ársins 2019 eru eftirfarandi:

 Íþróttaknapi ársins

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Árni Björn Pálsson
Jóhann R. Skúlason
Olil Amble
Teitur Árnason
Skeiðknapi ársins

Bergþór Eggertsson
Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Konráð Valur Sveinsson
Jóhann Magnússon
Þórarinn Eymundsson
Efnilegasti knapi ársins

Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Benjamín Sandur Ingólfsson
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
Hákon Dan Ólafsson
Sylvía Sól Magnúsdóttir
Kynbótaknapi ársins

Agnar Þór Magnússon
Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Helga Una Björnsdóttir
Þórarinn Eymundsson
Gæðingaknapi ársins

Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Hanna Rún Ingibergsdóttir
Hlynur Guðmundsson
Sigurbjörn Bárðarson
Knapi ársins

Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2019”
Keppnishestabú ársins

Kirkjubær
Litla-Brekka
Minni-Reykir
Syðri-Gegnishólar / Ketilsstaðir
Þóroddsstaðir